Úð is symphonic in scale, a 70 minutes long piece in several movements where Arnljótur’s flute playing plays an important part. The music can be described as cosmic with a pulsating beat, somewhat influenced by German electronic music of the 1970’s. The music was recorded on two tracks at three concerts during the summer of 2015.The album was mastered by Sveinbjörn Thorarensen and a spectrogram by Leó Stefánsson comes with every copy.
Um er að ræða eins konar hljómkviðu sem telur rúmar 70 mínútur í nokkrum köflum.
Tónlistinni má lýsa sem kósmískri músík með púlsandi drifi, undir sterkum áhrifum frá þýskri raftónlist áttunda áratugar síðustu aldar. Þó er músíkin ekki einungis rafræn heldur leikur þverflauta stórt hlutverk. Sveinbjörn Thorarensen sá um hljóðjöfnun á plötunni og Leó Stefánsson bjó til spektrógramm (hljóðrófsmynd) sem fylgir hverju eintaki. Öll tónlistin var tekin upp á tvær rásir á þrennum tónleikum síðastliðið sumar.