Stjarna
Svo lítil
Þú ert uppi
en ég er sú sem er að falla
Stjarna
Veit ekki hvort þú vitir það
en þú heldur í mig
Heldur í mig
Hjartað mitt, fanginn þinn
Veistu? Veistu? Veistu?
Ef ég ætti geimskip væri ég komin til þín
en myndir þú ennþá halda í mig þá?
Ennþá halda um mig þá
Ennþá hald' í hönd mína
Ef ég ætti geimskip væri ég komin til þín
Stjarna
Veit ekki hvort þú vitir það
en þú heldur í mig
Svo fast
Heldur í mig
Hey! I am an 18 y/o independent artist. I am based in Iceland but am Icelandic/American. I study graphic design and music and plan on keeping both up. I design my own merch and write, produce, mix and record my own music!