stjarna from stjarna by LÓA
Tracklist
1. | stjarna | 3:45 |
Lyrics
Stjarna
Svo lítil
Þú ert uppi
en ég er sú sem er að falla
Stjarna
Veit ekki hvort þú vitir það
en þú heldur í mig
Heldur í mig
Hjartað mitt, fanginn þinn
Veistu? Veistu? Veistu?
Ef ég ætti geimskip væri ég komin til þín
en myndir þú ennþá halda í mig þá?
Ennþá halda um mig þá
Ennþá hald' í hönd mína
Ef ég ætti geimskip væri ég komin til þín
Stjarna
Veit ekki hvort þú vitir það
en þú heldur í mig
Svo fast
Heldur í mig
Hjartað mitt, fanginn þinn
Credits
from stjarna,
track released November 17, 2023
All instruments : Elsa Lóa McLemore
Lyrics: Elsa Lóa McLemore
Composer : Elsa Lóa McLemore
Producer : Elsa Lóa McLemore
Mastering : Skonrokk Mastering
Photography : Ellen Eva Þrastardóttir
All instruments : Elsa Lóa McLemore
Lyrics: Elsa Lóa McLemore
Composer : Elsa Lóa McLemore
Producer : Elsa Lóa McLemore
Mastering : Skonrokk Mastering
Photography : Ellen Eva Þrastardóttir